„Við skömm­umst okk­ar“

„Við skömm­umst okk­ar“

„Við erum niðurbrotnir, við skömmumst okkar,“ sagði niðurlútur Gerard Pique, leikmaður Barcelona, eftir 8:2-niðurlægingu gegn Bayern München í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar…
Agüero ekki með gegn Lyon

Agüero ekki með gegn Lyon

Manchester City verður án markahæsta leikmanns í sögu félagsins gegn Lyon í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld.